| Laugardagur 13. ágúst |
| Sunday, 14 August 2011 | |
|
Keyrðu Trollstigen í dag sem er vel þekktur vegbútur með kröppum beygjum og mikilli hækkun. Vegurinn er einungis opinn á sumrin, yfirleitt frá miðjum maí og fram í október, en það er breytilegt eftir árferði. Gista í Furuly og eiga um 350km eftir til Osló og verða þá nánast komin á endastað.
![]() Trollstigen - mynd fengin að láni |
|
| Last Updated ( Sunday, 14 August 2011 ) |