| 29. júní 2009 - Fjórði leggur |
| Tuesday, 30 June 2009 | |
|
Í dag var farið bæði á syðsta og vestasta odda breska meginlandsins. Mjög gaman eftir að hafa farið á nyrstaoddan í fyrra í Skotlandi. Veðrið hefur verið frábært og stemmingin góð. Eru í Penzance, bær í Cornwall um 10 mílur frá Land Ends, sem er vestasti oddinn.
|
|
| Last Updated ( Wednesday, 01 July 2009 ) |