Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 22. júlí - Santa Monica |
|
|
| Sunday, 22 July 2007 | |
|
Eru komnir til Los Angeles, eru í Santa Monica á móteli rétt við ströndina. Það var töluvert heitt á leiðinni í gær, og fór hitinn upp í 40° C. Verða þarna í nokkra daga eða þangað til á þriðjudag en þá eiga Dossi og Skúli að fá hjólin og þá verður tekið til við síðasta legg leiðarinnar, eða yfir til austurstrandarinnar.
Minni á bloggið hans Sverris í dag.
|
|
| Sast uppfrt ( Sunday, 22 July 2007 ) |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





