Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 20. júlí - Monterey |
|
|
| Friday, 20 July 2007 | |
|
Hjóluðu stutt í gær um 250 km. Alveg snilld að horfa á Golden Gate brúna og allt þar um kring, eins og að vera inni í mynd. Hjóluðu eftir ströndinni til Monterey. Voru að furða sig á því hve mörg mótorhjól fóru í sömu átt og þeir. Kom þá í ljós að það er eitt stærsta mótorhjólamót í Ameríku svokallað MotoGP sem verður haldið í Monterey um helgina. Áætlað er að um 50 þ manns komi á það og eru þeir að hugsa um að kíkja á tímatökuna á morgun. Nú styttist í að Dossi og Skúli hitti þá í Los Angeles.
Minni á bloggið hans Sverris og nýjar myndir þar inni. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





