Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 19. júlí - Corte Madera |
|
|
| Thursday, 19 July 2007 | |
|
Eru komnir í úthverfi San Fransisco. Vínviður upp um allar hlíðar og hiti. Þarna er verðlag orðið töluvert hærra en fyrir norðan. Ætla yfir Golden Gate brúna á morgun og kíkja á nokkra áhugaverða staði þarna, og kannski skreppa á ströndina. Viðtalið í morgun við Sverri er á ruv.is. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





