| Ferðaáætlun |
| Undirbúningur |
| Útbúnaðarlisti |
| Pappírar |
| Styrktaraðilar |
| Viðtöl |
| Tenglar |
| - - - - - - - |
Við erum hér |
Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 8. júlí - Dawson city |
|
|
| Sunday, 08 July 2007 | |
|
Hjóluðu 470 km. í gær. Fóru veg sem kallaður er Top of the world til Dawson city, Þurftu að sigla með pramma yfir Yukon fljótið til að komast á leiðarenda. Ágætis veður um 15°C, skýjað en þurrt. Mjög gaman að koma til bæjarins. Öllu haldið í þessum gamla byggingarstíl. Minni á myndir á blogginu hans Sverris. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





