Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 5. júlí - Anchorage Alaska |
|
|
| Thursday, 05 July 2007 | |
|
Lentir í Alaska eftir um þriggja tíma flug frá Seattle og komnir á hótel. Sverrir var í viðtalinu á Rás 2 rúmlega 8 í morgun en þá var klukkan rétt yfir 12 á miðnætti þannig að þeir eru núna 8 klst. á eftir okkur. Morgundagurinn (dagurinn í dag) fer í það að finna hjólin og taka þau úr tollinum og gera klár fyrir næsta áfanga og vonast þeir til þess að geta lagt af stað á morgun föstudag.
|
| < Fyrri | Nst > |
|---|





