Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 1. júlí - Helgarferðin |
|
|
| Sunday, 01 July 2007 | |
|
Búin að vera frábær helgi með Cajun mönnum. Hjólað um mjög skemmtilegt svæði, upp í fjöllin milli vatna, algjör draumur hjólamannsins. Svo þegar þeir komu til Tókíó þá fór Antony með þeim um hraðbrautina sem er á mörgum hæðum, mjög sérkennilegt að hjóla þar um.
Hjóluðu 554 km. í dag í 20° C hita. Eru núna komnir aftur í íbúðina sem þeir fengu lánaða. Ætla með lestinni á morgun niður í bæ og verður spennandi að vita hvernig ferðahögunin verður næstu dagana. Vonandi gengur það allt saman vel. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





