Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 25. júní - Á leið til Japans |
|
|
| Monday, 25 June 2007 | |
|
Þeir eru kátir að vera komnir aftur á ferð hringfararnir okkar. Skipið sem þeir eru á er aðeins minna en Norræna en það fer vel um þá og fengu þeir góðan nætursvefn fyrri nóttina. Þeir eru í fullu fæði og finnst þeir ekki vera gera annað en að borða þarna um borð. Það er matartími á ákveðnum tíma, og ef þú mætir ekki þá sorry, ekki hægt að fara á neinn annan veitingastað! En sjórinn er spegilsléttur og gengur allt vel. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





