Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 24. júní - Vladivostok dagur 6 |
|
|
| Sunday, 24 June 2007 | |
|
Jæja, hjólin voru sett um borð um sex leytið. Um kl. 21.30 voru þeir enn að bíða í tollinum en svo rétt fyri 01.00 voru þeir komnir um borð í ferjuna og lögðu síðan af stað um 02.00. Og nú eru þeir staddir út á ballarhafi, og sést í nokkur skip í fjarska. Með ferjunni eru nokkur hundruð manns en lítið af farartækjum, bíladekkið hálftómt nema hvað tvö mótorhjól standa þar! Kveðja frá tveimur kátum um borð í ferjunni til Japans. |
|
| Sast uppfrt ( Monday, 25 June 2007 ) |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





