Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 20. júní - Vladivostok dagur 2 |
|
|
| Wednesday, 20 June 2007 | |
|
Grátt veður í Vladivostok í dag, en ágætis hiti. Voru að vinna í pappírsmálum í dag sem tekur alveg ótrúlega mikinn tíma. Sendir milli staða og mikil bið. En vonandi verður þetta allt saman komið á hreint fyrir brottför á sunnudag. Af hótelinu er það að segja að dínurnar eru svo harðar að þeir sjá tjaldið og dýnurnar þar í hillingum. Minni á bloggið hans Sverris og svo er fimmtudagur á morgun og þá er viðtal hjá Hrafnhildi og Gesti Einari í Morgunútvarpinu á Rás 2. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





