| Ferðaáætlun |
| Undirbúningur |
| Útbúnaðarlisti |
| Pappírar |
| Styrktaraðilar |
| Viðtöl |
| Tenglar |
| - - - - - - - |
Við erum hér |
Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 18. júní - Dagleið til Vladivostok |
|
|
| Monday, 18 June 2007 | |
|
Khabarovsk vakti þá í sól og blíðu, hitinn um 23°C. Virkilega falleg borg. Lögðu af stað upp úr hádegi og hjóluðu á malbiki um fallegar sveitir og í frábæru veðri. Tjölduðu fyrir nóttina en eiga um eina dagleið til Vladivostok. Minni á bloggið hans Sverris og allar myndirnar sem hann er búinn að setja inn, m.a. af Einari í drulluleik.
|
| < Fyrri | Nst > |
|---|





