Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 16. júní - Regngalla veður |
|
|
| Saturday, 16 June 2007 | |
|
Vöknuðu í þungbúnu veðri og klæddust regngallanum áður en lagt var af stað. Fundu aftur malbikaða veginn svo það var léttir. Og nú var brunað áfram eina 500 km. í dag. Búnir að hjóla um 16.000 km. Fertugasti ferðadagurinn í dag. Tjölduðu við hliðina á lestarteinunum svo það verður spurning hvernig svefn þeir fá í nótt, tjú tjú! Kokkurinn var að hita núðlurnar en ætlaði að bragðbæta með smá kjötbita og osti, svo eru ólífur í forrétt, þannig að það væsir ekki um þá. Minni á bloggið hans Sverris. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





