Ferðirnar
| Around the world |
| The Faroe Islands and Scotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 8. maí 2013 |
|
|
| Wednesday, 08 May 2013 | |
|
Mikilvægum áfanga lokið. Eftir miklar vangaveltur og pínu litlar áhyggjur af færðinni yfir Fagradal og Fjarðarheiði erum við komnir á Seyðisfjörð. Lögðum af stað frá Hólmi um kl 6:30 í ágætis bjartviðri en hitinn var um 2 gráður. Leiðin var greiðfær og laus við hálku og snjó. Förum héðan kl 20 í kvöld og komum væntanlega til Hirtshals um kl 10 á laugardags morgun.
|
|
| Last Updated ( Sunday, 12 May 2013 ) |
| < Prev | Next > |
|---|







