Ferðirnar
| Around the world |
| The Faroe Islands and Scotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 7. maí 2013 |
|
|
| Tuesday, 07 May 2013 | |
|
Jæja þá er ég lagður af stað aftur á leið til syðsta odda meginlands Evrópu. Við erum tveir feðgarnir ég og Sverrir Fannar. Fyrsta áfanga er lokið og við komnir í náttstað, Hólm á Mýrum á austurlandi. Ferða veðrið er mjög breytilegt, við höfum fengið sól rigningu og haglél og hitastig frá 2 til 8 gráða.
Á morgun förum við til Seyðisfjarðar og um borð í Norrænu.
|
|
| Last Updated ( Sunday, 12 May 2013 ) |
| < Prev |
|---|





