Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 04. júní - Sótt um áritun inn í Rússland |
|
|
| Monday, 04 June 2007 | |
|
Í dag sóttu þeir um vísa áritun inn í Rússland aftur og eiga að koma á fimmtudaginn kl. 14.00 til að ná í hana. Ákváðu að hvíla hjólin í dag og hafa verið að rölta um borgina og skoða sig um. Hitinn er um 27° C. Nú er 8 klst. munur þar eð Mongólía breytir ekki yfir í sumartíma. Þrítugasti dagur ferðarinnar er í dag og finnst þeim það alveg ótrúlegt. Bæði að hafa verið allan þennan tíma á leiðinni, en hitt að eiga svo tvo mánuði eftir þangað til þeir koma heim. En gott að fá nokkurra daga hvíld áður en þeir leggja í næsta hluta. |
|
| Sast uppfrt ( Wednesday, 06 June 2007 ) |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





