Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 27. maí - Novosíbírsk |
|
|
| Sunday, 27 May 2007 | |
|
Komnir til Novosíbírsk. Hjóluðu 330 km í dag. Gista á luxus hóteli þar sem sumir geta tjáð sig á ensku. Þetta er þriðja stærsta borg Rússlands með um 1,5 milljón íbúa, töluvert vestræn í útliti. Sjá ekki mikið af túristum. Á morgun á að fara í dekkjaleiðangur og kaupa betri kort af Mongólíu. Minni á bloggið hans Sverris í dag og myndir á "Myndir úr heimsferð". |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





