Ferðirnar
| Around the world |
| The Faroe Islands and Scotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 1. júlí 2009 - Sjötti leggur |
|
|
| Wednesday, 01 July 2009 | |
|
Þá eru ferðalangarnir búnir að klára sinn sjötta legg. Þau eru núna staðsett í Charton Horethorne. Þar hafa þau haft það eins og á sólarströnd eins og hefur verið alla ferðina, í dag var sól og 28 stiga hiti. Nú eru þau á leið til London og skila hjólunum á föstudags morgun. Gaman hefur verið að sjá hvernig Jói og Beta eru að verða alvuru "Bikerar" og gengur þeim betur og betur með hjólið.
|
| < Prev | Next > |
|---|





