Ferðirnar
| Around the world |
| The Faroe Islands and Scotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 28. júní 2009 - Þriðji leggur |
|
|
| Sunday, 28 June 2009 | |
|
Þá er hópurinn búinn að fara sinn þriðja dag og voru hjólaðir um 150km þennan legginn. Farið var í gegnum mikið skóglendi að þessu sinni og var endað á Herragarðinum Kitley House um 10 mílum austan við hafnarborgina Plymouth. Þar hafa þau það eins og höfðingjar og hafa verið að njóta góðst fasts og fljótandi fæðis að hætti heimamanna.
|
|
| Last Updated ( Sunday, 28 June 2009 ) |
| < Prev | Next > |
|---|





