Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 19. maí - Rússland |
|
|
| Saturday, 19 May 2007 | |
|
Í dag lögðu þeir af stað í rigningu áleiðis að Rússnesku landamærunum. Svo létti til og sólin fór að skína. Þegar þeir komu að rússnesku landamærunum þurftu þeir að bíða í 4 klst. áður en þeim var hleypt inn. Já, þeir eru komnir inn í Rússland. Hjóluðu rúmlega 300 km. Gista á hóteli í nótt. Þegar þeir borguðu fyrir gistinguna fengu þeir það á tilfinninguna að þeir væru látnir borga mun meira en gjaldskráin segir til um, en það var auðvitað fyrirséð. En gott hljóð í þeim og þeir kátir með að vera komnir inn í Rússland.
|
| < Fyrri | Nst > |
|---|





