Ferðirnar
| Around the world |
| The Faroe Islands and Scotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 27. júní 2009 - Annar leggur á nýrri Ferð |
|
|
| Sunday, 28 June 2009 | |
|
Þá er dagur tvö liðinn. Hjólað í ágætis veðri, sólskin inn á milli en annar skýjað en gott. Eru í strandbæ við suðurströnd englands sem heitir Wymouth. Farið var á ströndina og grískan veitingarstað og enduðum kvöldið á Bingói með hinum gamlingjunum sem búa á hótelinu.
|
|
| Last Updated ( Sunday, 28 June 2009 ) |
| < Prev | Next > |
|---|





