Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 10. maí Kapparnir á siglingu |
|
|
| Thursday, 10 May 2007 | |
|
Kapparnir voru þegar seinast heyrðist frá þeim að fara um borð í norrænu frá Færeyjum
Það er búið að vera rólegt hjá þeim eftir frekar stífa keyrslu á þriðjudaginn þar sem eknir voru um 750 kílómetrar frá Reykjavík til Egilstaða. Sverrir var í viðtali í morgunútvarpinu á Rúv og má hlusta á kappann hér. Fleiri fréttir þegar meira heyrist frá þeim |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





