Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 12. ágúst 2008 |
|
Dagur 1 Ný ferð er hafin. Stefnan er að fara til Færeyja og svo Skotlands með Norrænu og hjóla þar í þrjár vikur. Í dag var hjólað frá Reykjavík norður á Akureyri. Þau gistu í góður yfirlæti á Hótel Akureyri og fóru og fengu sér pizzur í kvöldmatinn. |
| < Fyrri |
|---|



