| Ferðaáætlun |
| Undirbúningur |
| Útbúnaðarlisti |
| Pappírar |
| Styrktaraðilar |
| Viðtöl |
| Tenglar |
| - - - - - - - |
Við erum hér |
Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 6. ágúst - New York |
|
|
| Monday, 06 August 2007 | |
|
Loksins, loksins komnir til New York. Hjóluðu á Manhattan áður en þeir skiluðu hjólunum í flugið. Komnir á hótel, og þá tekur við bið þangað til á fimmtudag þegar þeir fara í flugið heim til Íslands. Skrítin tilfinning að geta ekki hjólað meira í USA og bara eftir að hjóla frá Keflavík og til Reykjavíkur. En frábært hvað þetta gekk allt saman vel og það verður gaman að taka á móti þeim í Keflavík á föstudagsmorgun. |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





