Ferðirnar
| Kringum heiminn |
| Færeyjar og Skotland |
| Suður Bretland |
| Reykjavik - Nordkap |
| Reykjavík - Gíbraltar |
| Route 66 |
| Alaska |
| Los Angeles - Ushuaia |
| 28. júlí - Williams Arizona |
|
|
| Sunday, 29 July 2007 | |
|
Eru komnir til Williams Arizona. Hjóluðu 400 km. í dag í 40° C hita. Þó lækkaði hitinn niður í 26° C þegar þeir nálguðust regnsvæði. Hjóluðu um 200 km. á Route 66 og gista núna á Route 66 Inn. Á morgun fara þeir til Grand Canyon. Það er smá útúrdúr, en ekki hægt að sleppa því að fara þangað.
|
|
| Sast uppfrt ( Monday, 30 July 2007 ) |
| < Fyrri | Nst > |
|---|





