4. júlí
Sunday, 06 July 2014
 
Hittum Gary sem er tæplega sjötugur "hill Billy" á Route 66 bensínstöð. Hann samkjaftaði ekki og sagði sögur af allri route 66 þó hann hafi aldrei ferðast út fyrir fylkið.
Stoppuðum hjá bensínstöð úr myndinni Cars.

Erum núna í Tulsa Oklahoma. Ferðuðumst um 300 km í dag í sólskini og tæplega 30 gráðu hits.