18. maí 2013
Sunday, 19 May 2013

Kaflaskiptur dagur. Fengum loksins að sjá sæmilega til sólar og finna notalegan hita. Fyrri hluti dagsins til uþb kl 14 var góður og notalegur en upp úr því dró fyrir sólu og fór að blása kröftuglega með töluverðum sviptivindum. Við hjóluðum um 640 km í dag og kláruðum að fara upp miðjarðarhafsströnd Spánar og fórum inn í Frakkland. Á morgun er planið að fara til Monaco og taka út F1 brautarstæðið. 

Image
Duttum inn á fund fornbílaklúbbs í Frakklandi

Last Updated ( Monday, 20 May 2013 )