13. maí 2013
Tuesday, 14 May 2013

Erum komnir til Biarrits, borgarinnar þar sem Jói býr með annan fótinn þessa dagana. Dagurinn byrjaði á hefðbundinn hátt með rigningarsudda og köldu veðri. Við lögðum af stað kl 07:00 og komum hingað til Biarrits um kl 20:30, þetta var því annar langur dagur. Við hjóluðum tæpa 900 km í dag. Þegar við komum suður undir borgina Bordau létti til og okkur líður eins og sumarið hafi birst um stundar sakir. Við ætlum að fara eins langt og við getum í átt að Tarifa á morgun en það eru um 1200 km þangað.

Image
Á tapasbar í Biarrits, heimabæ Jóa. 

Last Updated ( Tuesday, 14 May 2013 )