11. maí 2013 - 2. færsla
Saturday, 11 May 2013

Erum komnir til Bremen. Hjóluðum á sjöunda hundrað km í dag. Veðrið var rysjótt, sól, rigning og rok skiptust á á leiðinni. Förum til Valkenburg í Hollandi á morgun og hittum Erik Vegt sem smíðaði diesel hjólið mitt.  Reiknum með að gista einhversstaðar í norður Fraklandi á morgun.

Image
Staðurinn þar sem ferðin endaði í fyrra. 

Last Updated ( Sunday, 12 May 2013 )