9. maí 2013
Thursday, 09 May 2013

Erum komnir til Þórshafnar í Færeyjum. Veðrið er dæmigert Færeyjaveður, rigningarsuddi og hiti um 8 gráður. Þetta er að verða gamalkunnugt, ég er hér í fimmtu ferðinni með Norrænu. Heyrði í Jóa Páls áðan og hann bíður spenntur eftir okkur í Álaborg. Förum héðan kl 9 í kvöld og komum til Hirtshals um kl 10 á laugardaginn.

Image
Í gamla bænum í Þórshöfn

Image
Sverrir í Sverrisgötu

Image 
Deja vú, alveg eins og í fyrra nema með annan ferðafélaga.

Last Updated ( Sunday, 12 May 2013 )