7. maí 2013
Tuesday, 07 May 2013
Jæja þá er ég lagður af stað aftur á leið til syðsta odda meginlands Evrópu. Við erum tveir feðgarnir ég og Sverrir Fannar. Fyrsta áfanga er lokið og við komnir í náttstað, Hólm á Mýrum á austurlandi. Ferða veðrið er mjög breytilegt, við höfum fengið sól rigningu og haglél og hitastig frá 2 til 8 gráða.
Á morgun förum við til Seyðisfjarðar og um borð í Norrænu.
Image
Last Updated ( Sunday, 12 May 2013 )