30. júní 2009 - Fimmti leggur
Tuesday, 30 June 2009

Farið í stutta dagleið í dag, 85 mílur.

Skoðað strandbæi á norðurströnd Corbwall, m.a. Padstow þar sem heimskokkurinn Rich Stein rekur veitingastað og bakarí.

Endað í litlum bæ við norðurströndina sem heitir Bude um kl 14 og þar var verið í hefðbundnum túrista leik restina af deginum. Farið var á ströndina og í sjóinn og borðað frábæran Cornwalskan kráarmat.

Veðrið hefur verið eins og á sólarströnd, sól og um 30 stiga hiti.

 3006200904230062009045

 

 

Last Updated ( Wednesday, 01 July 2009 )