9. ágúst - New York
Thursday, 09 August 2007

Þá er það síðasti dagurinn í New York.

Eins og venja er þá þarf að tékka út af hótelum fyrir klukkan 12. Þegar heyrðist frá þeim voru þeir að klára að pakka niður og svo var bið þangað til farið var út á flugvöll.

Flugið er  klukkan hálf níu í kvöld.

Allir heima eru orðnir spenntir að hitta hringfarana sína.