19. ágúst 2008 PDF Print
Tuesday, 19 August 2008

Dagur 8

Jæja, erum komin til Bergen Í skýnandi sól og blíðu.
Fórum um borð Í skipið kl 11 í gærmorgun. Siglingin róleg og gott Í sjóinn alla leið.
Stoppum hér í 3 tíma og verðum komin til Skotlands kl 05:00 í fyrramálið. Þá hefst
œvintýrið, engin plön, óþekktir næturstaðir osfrv.

Sast uppfrt ( Sunday, 24 August 2008 )
 
< Fyrri   Nst >