Þriðjudagur 9. ágúst PDF Print
Tuesday, 09 August 2011

Komin til Nordcap!

Búin að hjóla 2.900km á þremur dögum. Þau eru aðeins búið að berjast við rigningu en eru komin í sól og blíðu sem er nokkuð óvenjuleg á þessum stað.

Á morgun hefst svo heimferðin. 

Image
Einar, Sverrir og Edda komin til Nordkapp
 

Last Updated ( Friday, 12 August 2011 )
 
< Prev   Next >