27. júní 2009 - Annar leggur á nýrri Ferð PDF Print
Sunday, 28 June 2009

 Þá er dagur tvö liðinn. Hjólað í ágætis veðri, sólskin inn á milli en annar skýjað en gott.

 Eru í strandbæ við suðurströnd englands sem heitir Wymouth.

Farið var á ströndina og grískan veitingarstað og enduðum kvöldið á Bingói með hinum gamlingjunum sem búa á hótelinu.

27062009025

27062009024

Sast uppfrt ( Sunday, 28 June 2009 )
 
< Fyrri   Nst >