26. júní 2009 - Fyrsti leggur á nýrri Ferð PDF Print
Friday, 26 June 2009

Þá eru ferðalangar lagðir af stað í enn eina ferðina. Í þetta skiptið er ferðinni heitið um suður Bretland.

 Veðrið hefur verið gott og hjólin hafa verið hin ágætustu, þó sumum finnist þau kannski ekki alveg þau kraftmestu og vera kannski full lág.

Hjólað var  til Haslemer, Surrey í þessum áfanga og að venju er hægt að fylgjast með ferðinni gegnum Google Earth. Hægt er eins og vanalega að smella á "Við erum hér"

 Hér er svo fyrsta myndferðarinnar.

26062009023

Last Updated ( Saturday, 27 June 2009 )
 
< Prev