20. ágúst 2008 PDF Print
Wednesday, 20 August 2008

Dagur 9

Frábœr dagur. Vorum vakin kl 3:30 í morgun og komin í land í Scrabster um
kl 5:45 og lögð af stað rúmlega 6. Skrýtin tilfinning að hjóla í nýju
landi Í dagrenningu, engin umferð og allt kyrrt.


Fórum vestur eftir norðurströndinni eins langt og við komumst. Fórum þaðan
frábœra mótorhjólavegi, mjóa og einbreiða, hlykkjótta og hœðótta. Með
skemmtilegri vegum sem ég hef hjólað.
Landslagið víðáttufallegt og veðrið gott. Það byrjaði með þoku og skýjum
snemma í morgun en byrti til og sólin skein með góðum hita restina af
deginum.


Erum komin í náttstað í litlum fallegum bœ sem heitir Ullapool og gistum
í B&B hjá fullorðinni konu sem er mjög ánœgð að vera búin að fá fyrstu
Íslensku gestina sína.
Ferðafélaginn hefur staðið sig með stakri prýði þrátt fyrir erfiða
vegirnir fyrir byrjendur og vinstri umferð.

Last Updated ( Friday, 22 August 2008 )
 
< Prev   Next >