8. ágúst - New York PDF Print
Thursday, 09 August 2007

Og enn einn dagurinn í New York. Í morgun gerði úrhelli þannig að umferð bæði bíla og lesta fór úr skorðum. En svo stytti upp og þá komst allt í samt lag aftur.

Einar skemmti sér mjög vel á Greese í gær, sat á þriðja fremsta bekk og naut sýningarinnar vel, enda frábær tónlist og góðir söngvarar.

Í kvöld ætla þau öll að borða saman en Dossi og Ella eiga brúðkaupsafmæli í dag. Innilega til hamingju!

Svo á morgun er flugið heim, og á að fara í loftið um klukkan 21.00 annað kvöld.

 

 
< Prev   Next >