5. ágúst - Burlington New Jersey PDF Print
Sunday, 05 August 2007

Hjóluðu um 530 km. í dag í um 40° C hita. Harley bræður fóru til Washington til að skila hjólunum og

eru núna í rútunni á leið til New York.

Einar og Sverrir eru í Burlington New Jersey og eiga eftir um 100 km. til New York. Þeir skila hjólunum í

flug á morgun og það verður því síðasti hjóladagurinn í USA! 

 

 
< Prev   Next >