4. ágúst - Waynesboro Virginia PDF Print
Saturday, 04 August 2007

Nú er 4 klst. munur hjá þeim.

Í dag hjóluðu þeir 480 km. í um 36° C hita.

Á morgun á svo að hjóla til Washington þar sem Harley bræður skila hjólunum, alveg áreiðanlega með

trega. Þeir taka svo rútu til New York þar sem þær Ella og Jóhanna bíða þeirra, en þær flugu út í

morgun. 

En Einar og Sverrir fara til New York þar sem þeirra hjól fara í flugfrakt þaðan og heim. 

 

 
< Prev   Next >