Los Angeles - Ushuaia
1. December 2014 PDF Print
Tuesday, 02 December 2014
Stórum áfanga í ferðinni milli LA og Ushuaia hefur verið náð. Okkur tókst að fá hjólin í gegnum tollinn án mikilla vandræða. Tollvörðurinn var mjög hjálplegur og leiðbeindi okkur í gegnum ferlið. Þið getið ímyndað ykkur spennuna þegar við fengum skjalið stimplað og undirritað. Eftir um klukkutíma bið voru hjólin afhent á bílastæðið við vöruskemmuna og við eyddum um tveimur tímum í að opna kassana og gera hjólin klár.
Það var hér um bil orðið almyrkvað þegar við byrjuðum að hjóla og við fórum bara stutta leið að notalegu móteli við strandveginn.
Á morgun ætlum við inn í Mexico. Ég er mjög spenntur og hlakka til. 
 
A major milestone in the LA-Ushuaia expedition. We managed to get the bikes through customs without to much trouble. The customs officer was very helpful and guided us through the process. You can imagine the excitement when we got the document stamped and signed. After waiting about an hour we got the bikes delivered to the parking lot at the warehouse and spent around two hours opening the boxes and getting the bikes ready to ride. 
There was almost darkness when we started riding and we only travelled short distance to a nice motel at coastal highway.
Tomorrow we plan to enter Mexico. I am very exited and looking forward to it. 
 
Image 
Customs form signed and stamped
 
Image
The motorcycles being delivered to the parking lot
 
Image
Un-wrapping the motorcycles 
Last Updated ( Tuesday, 02 December 2014 )
 
30. November 2014 PDF Print
Monday, 01 December 2014
Ferðin er hafin. Ég flaug með mótorhjóladótið mitt frá Shanghai til Los Angeles. Flugið hófst laugardaginn 29. nóvember kl 13.00 og ég lenti laugardaginn 29. nóvember kl 10.00, þ.e. 3mur klukkutímum eftir að ég lagði af stað.
Sverrir bróðir kom kvöldinu áður.
Við erum búnir að vera að njóta "hitans" í Kaliforníu og vonum að við náum hjólunum úr tolli á mánudagsmorguninn. 
 
The journey has started. I traveled with my motorcycle gear from Shanghai to Los Angeles by air. I started the journey Saturday November 29th at 13:00 and landed in LA Saturday November 29th at 10:00, i.e. three hours before I started
My brother Sverrir had arrived the evening before. 
We have been enjoying the "warm" California weather hoping to be able to get custom clearance for the motorcycles Monday morning.
 
Image
The gear, ready to go.
 
Image 
The brothers reunited 
Last Updated ( Monday, 01 December 2014 )
 
27. NĂłvember 2014 PDF Print
Saturday, 29 November 2014

Þá hefst enn ein ferðin.

Byrjað á því að vera í viðtali hjá Rúv. Það er hægt að hlusta á það hér http://www.ruv.is/ras-1/motorhjolabraedur-halda-i-ferdalag-a-ny

The journey begins before we've even left. My brother, Sverrir, and I were interviewed for a radio station in Iceland, one in the studio and the other in Shanghai. 

Last Updated ( Tuesday, 02 December 2014 )
 
<< Start < Prev 1 2 3 Next > End >>

Results 23 - 25 of 25